Það eru allir á Hlíðarenda brattir fyrir sumrinu og miklar væntingar bæði karla og kvennamegin. Ársmiðasala hefur aldrei verið meiri og við erum nú þegar búin að selja jafn mikið og við seldum samanlagt á síðustu sjö tímabilum,“ segir Styrmir Þór Bragason sem tók við sem framkvæmdastjóri Vals fyrr á árinu, en mikil eftirvænting er fyrir fótboltasumrinu, ekki síst vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar í deildina.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði