Birkir Karl Sigurðsson hóf störf sem viðskiptastjóri í útflutningsdeild Samskipa fyrir rúmum tveimur vikum. Hann kemur til Samskipa frá Arion banka þar sem hann starfaði í fimm ár, síðast sem viðskiptastjóri á fyrirtækjasviði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði