Hörn Valdimarsdóttir, næsti rekstrarstjóri Defend Iceland, segir að við fyrstu sjón myndu fæstir myndu giska á að hún væri hakkari. Hún lærði sálfræði í háskóla og tók síðan master í mannauðsstjórnun áður en hún færði sig yfir í heim tölvuþrjóta.

Verkefnið Defend Iceland er villuveiðigátt sem vinnur að því að koma í veg fyrir innbrot í net-, tölvu- og hugbúnaðarkerfi fyrirtækja og stofnana.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði