Fataverslanir Dressmann á Íslandi högnuðust um 107 milljónir króna á síðasta ári, samanborið við 81 milljón árið áður. Alls seldist fatnaður fyrir 786 milljónir í verslunum Dressmann hér á landi, sem eru fjórar talsins, í fyrra. Árið áður nam vörusala 740 milljónum og jókst hún því um 6% milli ára.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði