Á morgun, föstudaginn 11. nóvember, fer Dagur einhleypra (e. Singles Day), einn stærsti viðskiptadagur í netverslun í heiminum, fram. Dagurinn markar upphaf jólaverslunarinnar hjá fjölda landsmanna og er sá fyrsti í röðinni af þremur stórum netverslunardögum sem eru á dagskrá um þetta leyti á hverju ári. Hinir dagarnir eru Svartur föstudagur (e. Black Friday) sem fer í ár fram föstudaginn 25. nóvember, degi eftir þakkargjörðahátíðina, og Rafrænn mánudagur (e. Cyber Monday) strax næsta mánudag á eftir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði