Festing hf., fasteignafélag hjónanna Ólafs Ólafssonar og Ingibjargar Kristjánsdóttur, hagnaðist um nærri 800 milljónir króna á árinu 2022.

Tekjur félagsins námu 958 milljónum króna og lækkuðu um 130 milljónir á milli ára vegna gengis íslensku krónunnar, að því er kemur fram í ársreikningi.

Í árslok námu eignir félagsins 15,5 milljörðum króna, en stjórn félagsins lagði til 300 milljón króna arðgreiðslu til hluthafa á síðasta ári.

Festing hf., fasteignafélag hjónanna Ólafs Ólafssonar og Ingibjargar Kristjánsdóttur, hagnaðist um nærri 800 milljónir króna á árinu 2022.

Tekjur félagsins námu 958 milljónum króna og lækkuðu um 130 milljónir á milli ára vegna gengis íslensku krónunnar, að því er kemur fram í ársreikningi.

Í árslok námu eignir félagsins 15,5 milljörðum króna, en stjórn félagsins lagði til 300 milljón króna arðgreiðslu til hluthafa á síðasta ári.

Festing hf.

2022 2021
Rekstrartekjur 957 1.087
Eignir 15.461 15.535
Eigið fé 5.718 5.134
Hagnaður 796 335
Lykiltölur í milljónum króna.