Afhending Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2024 fer fram á Grand Hótel frá kl. 16.00 til 17:15 í dag. Veitt verða verðlaun í þremur flokkum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Beint streymi af viðburðinum má finna hér að neðan.

Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi eru árlega veitt stjórnendum fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr á sínu sviði. Yfirlýst markmið verðlaunanna er að stuðla að aukinni fagmennsku á sviði stjórnunar á Íslandi. Einnig er þeim ætlað að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda og örva umræðu um faglega stjórnun.

Dagskrá:

 • Setning hátíðar: Stefán Hrafn Hagalín, formaður stjórnar Stjórnvísi.
 • Borghildur Erlingsdóttir formaður dómnefndar gerir grein fyrir vali dómnefndar á stjórnendum ársins 2024
 • Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp.

Dómnefnd 2024 skipa eftirtalin:

Ritari dómnefndar er Gunnhildur Arnardóttir framkvæmdastjóri Stjórnvísi.

Tilnefningar

Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2024:

 • Agnar Þorláksson, deildarstjóri hjá Íslandspósti
 • Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar
 • Ármann Gylfason, deildarforseti verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík
 • Árni Magnússon, forstjóri Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR)
 • Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri Festi
 • Bjarni Örn Kærnested, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar og upplýsingatækni hjá Isavia
 • Björn Ingi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri JYSK Ísland
 • Bryndís Guðnadóttir, sviðsstjóri kjaramálasviðs VR
 • Brynja Guðjónsdóttir, forstöðumaður markaðs-og þjónustumála hjá Orkunni IS
 • Brynja Ragnarsdóttir, forstöðumaður þjónustu hjá Veitum

 • Cecilie B.H. Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
 • Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
 • Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix
 • Einar Aron Einarsson, framkvæmdastjóri rafgreiningasviðs ISAL
 • Einar Stefánsson, prófessor í augnlækningum og stofnandi Oculis
 • Elín Björg Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits hjá Fiskistofu
 • Emma Kjartansdóttir, deildarstjóri skipadeildar hjá Iceland Travel
 • Erlendur Gíslason, svæðisstjóri Fiskeldi Austfjarða
 • Erna Guðrún Stefánsdóttir, mannauðs-og skrifstofustjóri Maven ehf.
 • Erna Jónsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslu- og upplýsingasviðs hjá Fiskistofu
 • Ester Gústafsdóttir, mannauðsstjóri Háskólans í Reykjavík
 • Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri Hopp ehf.
 • Freyja Fanndal Sigurjónsdóttir, gæðastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
 • Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia
 • Gestur Pétursson, forstjóri PCC BakkiSilicon
 • Guðmundur Ingi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri sölu og þróunar Orkunnar IS
 • Guðmundur Kristjánsson, forstjóri og stofnandi Lucinity
 • Guðný Benediktsdóttir, gæðastjóri Fagkaupa
 • Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey á Íslandi
 • Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi
 • Harpa Víðisdóttir, mannauðsstjóri Landsvirkjunar
 • Helga Guðrún Lárusdóttir, deildarstjóri vörustýringar Securitas hf.
 • Helga Halldórsdóttir, forstöðumaður mannauðs hjá Arion banka
 • Hörður Ingi Þorbjörnsson, mannauðsstjóri Orkunnar
 • Inga Hrund Arnardóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Orkunnar IS
 • Ingibjörg Jónsdóttir, mannauðsstjóri hjá Sæplast/Rotovia
 • Íris E. Gísladóttir, stofnandi og rekstrarstjóri Evolytes
 • Joanna Dominiczak, fagstjóri íslenskunáms og erlends samstarfs hjá Mímir símenntun
 • Kristín Sif Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Atlantik ehf.
 • Kristjana Milla Snorradóttir, CPO Travel Connect
 • Lilja Kristín Birgisdóttir, forstöðumaður markaðs-og samskiptamála hjá Vodafone.
 • Marella Steinsdóttir, mannauðsstjóri PCC BakkiSilicon
 • Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi PayAnalytics
 • Matthías Sveinbjörnsson,  forstöðumaður tekjustýringar Icelandair
 • Ólafur Daníelsson, framkvæmdastjóri framkvæmda hjá FSRE
 • Ósk Heiða Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptavina hjá Póstinum
 • Óskar Jörgen Sandholt, sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs hjá Reykjavíkurborg
 • Pétur Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf útgerðafélags í Grindavík
 • Sandra Rán Ásgrímsdóttir, sérfræðingur umhverfi og sjálfbærni hjá Mannvit/COWI
 • Siggeir Örn Steinþórsson, forstöðumaður vöruþróunar og upplifunar viðskiptavina hjá Sýn
 • Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, verkefnastjóri mannauðs hjá Múlaþingi
 • Sigurður Böðvarsson, framkvæmdastjóri lækninga og sjúkrasviðs hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands
 • Sonja Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs HR Monitor
 • Sonja Scott, mannauðsstjóri Coca-Cola á Íslandi 
 • Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu tónlistar-og ráðstefnuhúss.
 • Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia
 • Trausti Harðarson, stjórnarmaður hjá Ceo Huxun
 • Vaka Ágústsdóttir, mannauðsstjóri IKEA
 • Vaka Óttarsdóttir, gæða og mannauðsstjóri Háskólans á Akureyri
 • Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk
 • Vilhjálmur Theodór Jónsson, forstöðumaður sölu hjá Vodafone
 • Vífill Ingimarsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Orkunnar IS
 • Þórhildur Helgadóttir, forstjóri Póstsins.
 • Þröstur V. Söring framkvæmdastjóri eignasviðs Sjómannadagsráðs og Naustavarar
 • Þorsteinn Loftsson, prófessor í lyfjafræði og stofnandi Oculis