Stjórn Marels hafnaði ein­róma ó­skuld­bindandi vilja­yfir­lýsingu banda­ríska mat­væla­fyrir­tækisins John Bean Technologies Cor­por­ation um mögu­legt kaup­til­boð á öllu hluta­fé Marels. Að mati stjórnarinnar tekur til­boðið hvorki til­lit til innra virði rekstrar Marels né þeirrar á­hættu sem fælist í fram­kvæmd við­skiptanna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði