Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, varaði við því á fjárfestakynningu í morgun að samkeppnisaðilar félagsins hefðu undanfarið verið að fjölga ferðum á marga af helstu heilsársáfangastöðum í leiðakerfi félagsins, þar á meðal London og Frankfurt.

„Líkt og við sáum merki um á fjórða ársfjórðungi 2024 þá er mjög líklegt að þetta muni leiða af sér áframhaldandi offramboð og í sumum tilvikum ósjálfbærum fargjöldum, í það minnsta á fyrri árshelmingi 2024,“ sagði Bogi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði