Samið var um þinglok Alþingis á þriðjudag og verður þingi að óbreyttu frestað í dag. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en aðeins hluti þeirra verður afgreiddur fyrir helgi.

Frumvarp þingmanna Framsóknarflokksins um breytingu á áfengislögum, þar sem kveðið er á um afnám opnunarbanns á frídögum, er meðal mála sem detta út við þinglok.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði