Fasteignamarkaðurinn hér á landi er að nálgast eðlilegra horf eftir miklar verðhækkanir og þá óvenjulegu aðstæður sem sköpuðust á markaðnum í heimsfaraldrinum. Verðbreyting á íbúðaverði á 12 mánaða grundvelli fór nánast niður í núll nú í sumar en hefur verið á bilinu 2-2,9% á síðustu mánuðum. Markaðurinn hefur verið að hækka milli mánaða á síðustu mánuðum. Það er því ekki ólíklegt að ákveðnum botni hafi verið náð og framundan sé meiri stöðugleiki í verðþróun.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði