Fyrirtækið Leviosa, sem þróað hefur hugbúnað til hagræðingar inni á heilbrigðisstofnunum, hefur nýlokið 100 milljóna króna fjármögnun. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa ennfremur undirritað samstarfssamning við Landspítalann um prófun á búnaðinum. Stefnt er á erlenda markaði í lok næsta árs.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði