Uppgjörsfundur Marel í síðustu viku var sá fyrsti sem Stacey Katz tók þátt í. Eftir að hafa starfað í átta ár hjá fyrirtækinu var hún ráðin fjármálastjóri í mars síðastliðnum en Stacey var þá komin sjö mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Hún snéri aftur til starfa í byrjun október eftir fjögurra mánaða fæðingarorlof.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði