Kristalina Georgi­e­vea, for­stjóri Al­þjóða­gjald­eyris­sjóðsins, er sann­færð um að ríki heimsins muni ná svo­kallaðri mjúkri lendingu í bar­áttunni við verð­bólgunni.

Svo­kölluð mjúk lending er þegar ríkjum tekst að ná verð­bólgunni niður án þess að kæla efna­hags­um­svif um of með til­heyrandi at­vinnu­leysi.

„Við erum sann­færð um að heims­hag­kerfið sé í stöðu til að ná mjúku lendingunni sem okkur dreymir um,“ sagði Georgi­eva á opnum fundi í Dúbaí í morgun.

Kristalina Georgi­e­vea, for­stjóri Al­þjóða­gjald­eyris­sjóðsins, er sann­færð um að ríki heimsins muni ná svo­kallaðri mjúkri lendingu í bar­áttunni við verð­bólgunni.

Svo­kölluð mjúk lending er þegar ríkjum tekst að ná verð­bólgunni niður án þess að kæla efna­hags­um­svif um of með til­heyrandi at­vinnu­leysi.

„Við erum sann­færð um að heims­hag­kerfið sé í stöðu til að ná mjúku lendingunni sem okkur dreymir um,“ sagði Georgi­eva á opnum fundi í Dúbaí í morgun.

Georgi­eva spáði því einnig að vextir myndu byrja lækka víðs vegar um heiminn um mitt ár.

„Ég býst við því að vextir lækki í ár á sama hraða og verð­bólgan í fyrra,“ sagði Georgi­eva en viðskiptablað The Guardian greinir frá.