Origo greiddi út 1,4 milljarða króna til hluthafa sinna með lækkun hlutafjár í október. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til fyrirtækjaskrár Skattsins. Þar segir að á hluthafafundi sem haldinn hafi verið 9. október sl. hafi verið samþykkt tillaga stjórnar um lækkun hlutafjár með útgreiðslu til hluthafa. Samþykktin fól í sér að hlutafé félagsins var fært niður um 16.145.755 krónur að nafnverði og í kjölfarið varð hlutafé Origo 123.854.245 krónur.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði