Pétur Már Halldórsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri íslenska hátæknifyrirtækisins Nox Medical og Ingvar Hjálmarsson tekið við.

Pétur hafði leitt félagið frá árinu 2011 en hann tekur nú sæti í stjórn Nox Health, bandarísku móðurfélagi Nox Medical. Pétur leiddi félagið þegar það markaði sér stöðu sem eitt fremsta fyrirtæki heims í framleiðslu lækningatækja til svefnrannsókna, en á þeim tíma fóru tekjur félagsins úr einni milljón evra í fjörutíu milljónir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði