Segja má að mathalla-æði hafi gripið landsmenn og mathallir sprottið upp eins og gorkúlur á undanförnum árum, þá aðallega í höfuðborginni. Eftir því sem Viðskiptablaðið kemst næst eru mathallir landsins nú orðnar tíu talsins, auk þess sem uppi eru áform um að opna a.m.k. sex mathallir til viðbótar, á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og Höfn.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði