Íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur lækkað um 15% það sem af er ári og sé litið til tímabilsins eftir hrun hefur ekki mælst meiri lækkun á 12 mánaða grundvelli en um miðjan nóvember síðastliðinn. Af mörkuðum í Evrópu hefur lækkunin verið mest hér á landi en hækkun hefur orðið á 3 af hverjum 4 evrópskum mörkuðum á síðustu 12 mánuðum. Af einstökum félögum er hlutur Marels í lækkun markaðarins í heild langstærstur. Það má greina minnkandi áhuga fjárfesta á hlutabréfum en nettó útflæði hefur verið úr innlendum hlutabréfasjóðum í hverjum mánuði nær allt þetta ár. Þó að markaðurinn hafi lækkað í heild á það þó ekki við um öll hlutabréf en nokkur þeirra hafa hækkað í verði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði