Ástralska víneignarhaldsfélagið Treasury Wine Estates (TWE), sem skráð er á hlutabréfamarkað þar í landi, hefur fest kaup á vínframleiðandanum DAOU Vineyards sem er með aðsetur í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Kaupverðið er um milljarður dala.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði