Kjaftasögur og sögusagnir um flugmannamál Play voru ein helsta ástæða þess að flugfélagið boðaði til upplýsingafundar fyrir fjárfesta og markaðsaðila í dag. Þetta kom fram í máli Birgis Jónssonar, forstjóra Play.

„Við heyrum að markaðir eru með alls konar pælingar, það eru alls konar kjaftasögur eða sögusagnir í gangi um hitt og þetta sem við vildum bara hreinlega stoppa og fá tækifæri til að útskýra hvernig hlutirnir eru raunverulega,“ sagði Birgir.

„Við teljum okkur vera að senda góðar og skilmerkilegar upplýsingar til markaðarins en finnst stundum eins og fólk sé ekki að setja sig inn í þær eða hreinlega lesa þær.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði