Blikur eru á lofti í klámiðnaðinum samhliða vexti gervigreindarinnar en samkvæmt frétt Washington Post telja klámfyrirtækin að gervigreindin feli í sér breytingar til framtíðar, bæði góðar og slæmar.

Samkvæmt nýlegri greiningu eru stærstu klámsíður heims með fleiri mánaðarlega notendur en til að mynda Amazon, Netflix og TikTok. Í gegnum tíðina hefur klámiðnaðurinn brugðist tímanlega við hinum ýmsu breytingum þegar kemur að tækni og virðist það sama eiga við um gervigreindina.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði