Icelandair á að baki tæplega níu áratuga langa sögu hér á landi en óhætt er að segja að það hafi skipst á skin og skúrir á þeim tíma. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir ýmislegt hafa átt sér stað á undanförnum árum og áratugum.

„Við vorum komin á ákveðinn stað hvað varðar flugáætlun árið 2008 en þá gjörbreyttist allt í fjármálahruninu. Síðan fór þetta aftur í gang 2009 og síðan kom Eyjafjallajökulsgosið og þá fara hlutirnir  af stað, bæði hjá okkur og í íslenskri ferðaþjónustu,“ segir Bogi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði