Samstæða Lyfju hagnaðist um 520 milljónir árið 2021 samanborið við 438 milljónir árið áður. Arður vegna rekstrarársins 2021 verður allt að 500 milljónir en ákvörðun um greiðslu hans verður tekin á aðalfundi félagsins. Samstæðan, sem er í 99,99% eigu SID, samanstendur af Lyfju og dótturfélögum, Árkaup, Heilsu, Heilsuhúsið, Mengi og Opnu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði