Suðurkóreski bílaframleiðandinn Hyundai Motor Co. hefur fengið ýmsa aðila til ráðgjafar fyrir mögulegt frumútboð á starfseminni í Indlandi. Meðal ráðgjafa eru Citigroup Inc., JPMorgan Chase & Co. og Morgan Stanley en talið er að Hyundai Motor India stefni á útboð í júní.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði