Sala á lyfjum og bóluefnum við Covid-19 hefur verið undir áætlun það sem af er ári og er útlit fyrir að eftirspurn verði enn minni á næsta ár.

Pfizer lækkaði fyrr í vikunni afkomuspá sína en lyfjarisinn gerir nú ráð fyrir að sala á veirusýkingalyfinu Paxlovid verði sjö milljörðum dala minni en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir og að sala á bóluefni sem Pfizer þróaði ásamt BioNTech verði tveimur milljörðum undir áætlun.

Samkeppnisaðilinn Moderna stendur aftur á móti við sína spá og áætlar að tekjur af sölu bóluefnis verði á bilinu sex til átta milljarðar dala á árinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði