Hagnaður Saltverks nam 47 milljónum króna í fyrra en árið áður hagnaðist félagið um 20 milljónir. Rekstartekjur námu 381 milljón króna og jukust um 58% milli ára. Eignir félagsins í lok árs námu 223 milljónum og eigið fé 119 milljónum.

Björn Steinar Jónsson er framkvæmdastjóri Saltverks en hluthafar félagsins eru þrír – Dos ehf., VIBS ehf. og Þarabakki ehf. með þriðjungshlut hvert.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði