Stofnendur Intuens eru Torfi G. Yngvason, Ólafur Gauti Guðmundsson, Hallgrímur Axel Tulinius og Steinunn Erla Thorlacius, sem er jafnframt geislafræðingur og framkvæmdastjóri Intuens. Að sögn Torfa byrjaði vegferðin með draumi Hallgríms um að reka segulómunar rannsóknarstöð.

„Hugmyndin byrjar svolítið í kringum það að það eru langir biðlistar eftir því að komast í segulómunar rannsóknir yfirhöfuð á Íslandi og þannig hefur það lengi verið, ásamt því að þörf fyrir myndgreiningu er sífellt að aukast. Svo einhvern veginn er þessi hugmynd að fæðast á sama tíma og þessi heilskimunarbransi er að byrja,“ segir Torfi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði