Ferðaskrifstofan Premierferðir hefur sjaldan upplifað eins mikla eftirspurn frá stuðningsmönnum Liverpool og nú en uppselt er í allar hópferðir á Anfield á vegum skrifstofunnar.

Sigurður Sverrisson, eigandi Premierferða, segir að tilkynning Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, um að hann væri að hætta með liðinu hafi í sjálfu sér litlu breytt fyrir Premierferðir en uppselt hafi verið í allar ferðir til Liverpool í lok nóvember.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði