Samkvæmt útreikningum Viðskiptablaðsins byggðum á mælikvörðum sem sérfræðingar á eignamörkuðum styðjast við má áætla að verðmat Perlunnar sé á bilinu 2,5 til 3 milljarðar íslenskra króna. Leigutekjur Perlunnar eru rúmar 20 milljónir á mánuði en rekstrarkostnaður eignarinnar er hærri en gerist og gengur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði