Harpa Magnúsdóttir er stofnandi, framkvæmdastjóri og einn eigenda Hoobla. Fyrirtækið hjálpar sérfræðingum að finna verkefni og fyrirtækjum og stofnunum að fá réttu sérfræðingana til liðs við sig, en Hoobla var stofnað 17. júní 2021. „Hugmyndin kemur upp í febrúar í fyrra, en þar áður hafði ég unnið í fimmtán ár hjá ORF Líftækni,“ segir Harpa.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði