Fram er komið frumvarp um að fella vindorku undir rammaáætlun. Markmiðið er að flýta uppbyggingu vindorku. Á sama tíma hafa stjórnvöld sett loftslagsmarkmið sem kalla á græna orku, m.a. til orkuskipta. Staðan í orkumálum er hins vegar sú að sárlega vantar græna raforku sem sýnir sig í því að skerða þarf raforku til fjarvarmaveitna (t.d. Vestmannaeyja), fiskimjölsverksmiðja, gagnavera og stóriðjunnar, sem þurfa að brenna olíu eða draga rekstur saman.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði