Benóný Harðarson, forstöðumaður kjaradeildar Fagfélaganna sem af sumum hefur verið kallaður reiðasti maður Grindavíkur, hefur farið mikinn í fjölmiðlum, þar sem hann hefur sakað tvo veitingastaði um að þræla starfsfólki sínu út með því að vinna 16 tíma á dag 6 daga vikunnar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði