Það má heita ótrúlegt, að þrátt fyrir aflasamdrátt upp á 28 þúsund tonn, voru útflutningsverðmæti þorskafurða á árinu 2022 ein þau mestu í sögunni. Alls voru fluttar út þorskafurðir fyrir rúman 141 milljarð króna samanborið við rúman 131 milljarð árið á undan, reiknað á gengi hvors árs. Það gerir um 8% aukningu í krónum talið á milli ára en um 11% aukningu sé leiðrétt fyrir gengi krónunnar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði