Húsnæðismarkaðurinn er eitt mikilvægasta púslið í stóru efnahagsmyndinni um þessar mundir. Framþróun verðbólgu og vaxta ásamt komandi kjarasamningum hvíla á því að tryggt verði að íbúðauppbygging verði í takti við þarfir landsmanna. Svo hefur ekki verið, of fáar íbúðir hafa verið byggðar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði