Það er stundum sagt að margar hendur vinni létt verk. Það á ekki síður við um hið margslungna verkefni sem íslenska hagkerfið stendur frammi fyrir um þessar mundir – verðbólguna. Erfitt mun reynast að sporna gegn óhóflegri verðbólgu ef þeir sem vettlingi geta valdið dansa hver í sínu horni, jafnvel hver við sitt lagið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði