Utanríkisráðherrann ræddi á fundi EES-ráðsins í vikunni að fyrir dyrum stæðu viðræður um nýtt samningstímabil Uppbyggingarsjóðs EES og áréttaði um leið mikilvægi þess að markaðsaðgangur fyrir íslenzkar sjávarafurðir yrði aukinn og að landbúnaðarsamningur Íslands og ESB yrði endurskoðaður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði