Garðabær er annað tveggja sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu sem vaxið hefur hlutfallslega mest á undanförnum árum. Íbúar Garðabæjar eru nú um 19.000 og hefur okkur fjölgað um rúmlega fimmtung á síðustu fimm árum. Með hraðari uppbyggingu en víðast annars staðar hefur bærinn mætt þörfum fjölda fjölskyldna og stuðlað að auknum stöðugleika og jafnvægi á húsnæðismarkaði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði