Skilvirkt, öruggt og samkeppnishæft fjármálakerfi er ein af lykilforsendum hagsældar. Á þessum vettvangi þarf ekki að tíunda hvers vegna. Dæmin eru þó skýr. Þegar fjármálakerfið bregst, líkt og árið 2008, er það sársaukafullt og þegar það er laskað, eins og árin á eftir, stendur það í vegi viðspyrnu. Þegar fjármálakerfið er aftur á móti vel rekið og fjármagnað, eins og er greinilegt síðustu ár, skiptir það sköpum fyrir hagsæld og stuðlar að batnandi hag heimila og fyrirtækja.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði