Við Hlemmtorgið gnæfði gasstöð eitt sinn svo hátt að eftir því var tekið. Söngvaskáldið Megas gerði þessari starfsemi ódauðleg skil í samnefndu lagi sem kom út á plötunni Fram og aftur blindgötuna á áttunda áratugnum.

Árin liðu og og eftirspurnin eftir gasinu minnkaði. Rafmagn og heitt vatn veitufyrirtækja sáu til þess að kola brennsla til framleiðslu gass varð smám saman úr sér gengin.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði