Gullhúðun er það kallað þegar embættis- og stjórnmálamenn nota tækifærið við innleiðingu Evrópulöggjafar og bæta við hana alls konar innlendum sérreglum. Félag atvinnurekenda hefur barizt gegn slíkum vinnubrögðum því að þau þyngja reglubyrði fyrirtækja, sem er ærin fyrir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði