Hrafnarnir voru með útsendara á landsfundarhófi Sjálfstæðisflokksins á laugardag. Þar héldu Ungir sjálfstæðismenn uppboð og á meðal þess sem boðið var upp var vodkaflaska frá Jóni Gunnarssyni og íþróttabolur í „one size fits all“ úr einkasafni Geirs Haarde.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði