Í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins (27. maí sl.) tekur framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, hagsmunasamtaka innflytjenda og heildsala enn upp pennann og fjallar um samning Íslands við ESB um landbúnaðarvörur. Tilefnið er að Utanríkisráðuneytið vinnur nú að endurskoðun þessa samnings eins og fram kom í nýlegu skriflegu svari þess við fyrirspurn um málið á alþingi sjá, https://www.althingi.is/altext/152/s/1047.html.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði