Í síðustu viku tilkynntu sjálfstæðismenn í Garðabæ að þeir ætli að hækka skatta um hálfan milljarð á bæjarbúa og að sögn að spara hálfan milljarð. Það verði svo sannarlega „velt við hverjum steini“ að sögn Almars Guðmundssonar bæjarstjóra. Eft­ir sem áður er gert ráð fyr­ir rekstr­ar­halla upp á um 83 millj­ón­ir króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði