Það er óhætt að fullyrða að flest ágreiningsmál vegna fasteignaviðskipta snúi að því hvort fasteign sé haldin galla. Nánar tiltekið hvort að fasteign teljist vera gölluð og hafi af þeim sökum í för með sér rétt kaupanda til skaðabóta eða afsláttar af kaupverði fasteignarinnar. Í þessum efnum skiptir máli að skilgreina hvenær fasteign telst vera gölluð í skilningi laga um fasteignakaup því það er ekki svo að ágalli eða annmarki á eign veiti ávallt rétt á skaðabótum eða afslætti.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði