Líkt og alþjóð mátti vita frá upphafi kjarasamningsumleitana, ætla Sólveig Anna Jónsdóttir og fylgihnettir hennar í Eflingu sér að knýja fram tilefnislaust verkfall. Týr er löngu farinn að hljóma eins og biluð plata þegar kemur að því að skrifa varnaðarorð um þessa herskáu byltingarsinna sem komust til valda innan Eflingar með 52% atkvæða við aðeins 15% kjörsókn. Umboð þeirra til samfélagsuppreisnar stendur því vægast sagt á brauðfótum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði