Rekstur Kópavogsbæjar á fyrstu sex mánuðum ársins endur-speglar traustan rekstur í erfiðu efnahagsumhverfi. Aukin verðbólga og háir vextir lita rekstrarniðurstöðu flestra sveitarfélaga og því er mikilvægt að horfa til undirliggjandi reksturs við mat á því hversu vel þau standa í því krefjandi efnahagsumhverfi sem nú steðjar að.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði