Halldór Baldursson lét sér fátt óviðkomandi í vikulegri teikningu sinni, Neðanmáls, á árinu sem er að líða. Hér eru fimm mest lesnu teikningar hans yfir árið:

1. Nostalgía í heita pottinum

2. Galopið vinnurými

3. „Pabbi borga“

4. Jakkaföt Loga Geirs

5. Hjarðhegðun á fasteignamarkaði