Fjölmörg og stór tækifæri til vaxtar hagkerfisins eru í íslenskum iðnaði. Áform eru innan greinarinnar um verulega aukningu í útflutningi og umfangsmiklar fjárfestingar í innviðum eru framundan. Ef af þessum áformum verður munum við sjá meiri hagvöxt á næstu árum en nú er reiknað með í hagvaxtarspám. Við gætum jafnvel séð verulega aukinn hagvöxt ef vel tekst til.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði