Þann 23. október sl. kom út skýrsla fjármálaráðuneytisins sem ber heitið: Innflutningur landbúnaðarvara frá Evrópusambandinu til Íslands: Greining á misræmi milli gagna Evrópusambandsins og Íslands. Útgáfu skýrslunnar ber að fagna og hún staðfestir að misræmi er til staðar milli Íslands og ESB við skráningu inn- og útflutningstalna á vörum til Íslands.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði