Við seljum alla raforku sem við framleiðum og eftirspurnin eykst sífellt. Raforkuvinnslan okkar er stærsti aflgjafi samfélagsins og Landsvirkjun, orkufyrirtæki þjóðarinnar, skilar þjóðinni árlega umtalsverðum arði af orkuauðlindinni. Fyrirtækið er nánast skuldlaust og stendur vel að vígi fyrir þá óhjákvæmilegu uppbyggingu sem fram undan er. Þar hljótum við að leggja höfuðáherslu á að heimili og smærri fyrirtæki, sem geta ekki keppt um raforkuna við stórfyrirtæki, njóti áfram öruggrar orku.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði